Verðskrá
Öll verð eru einingarverð án virðisaukaskatts (vsk).
Tímagjald per. klst í dagvinnu kr. 12.800
Lágmarksgjald, verk sem eru undir 2 tíma vinnu kr. 25.600 (Við bætist akstur og efni ef við á)
Kvöld/helgartaxti pr. klst. kr. 17.500*
Akstur pr. ferð kr. 4900 (á við um akstur á höfuðborgarsvæðinu)
Förgunargjald / akstur á Sorpu kr. 20.000**
Skoðunargjald fyrir tilboðsgerð 25.000 (Gjald fellur niður sé tilboði tekið. Við gjald bætist einnig við akstur)
Útkall án fyrirvara kr. 62.500
Km. gjald í akstri, per. km kr. 150
Öll verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur. Verðskrá gildir frá Janúar 2025
*Kvöld/helgartaxti á við þegar verk krefjast þess að unnið sé um kvöld þ.e. eftir kl. 18 eða um helgar.
**Við verð bætist einnig við gjaldskrá Sorpu. Rukkað er hálft eða 1/3 verð fyrir miðstöðvarofna og minniháttar rusl.
